< Tingtoeng 108 >

1 David kah Tingtoeng laa Pathen aw ka lungbuei cikngae la ka hlai vetih ka thangpomnah nen khaw ka tingtoeng ni.
Ó, Guð, nú vil ég lofa þig! Ég vil syngja og fagna frammi fyrir þér.
2 Thangp a neh rhotoeng haenghang lamtah khopo ah kai ka haeng lah eh.
Vaknaðu, harpa og gígja! Við viljum bjóða morgunroðann velkominn með söng!
3 Pilnam rhoek lakliah BOEIPA namah te kan uem saeh lamtah, namtu pawt taengah nang kan tingtoeng eh.
Ég vil lofa þig um víða veröld, Drottinn, vegsama þig hjá hverri þjóð.
4 Na sitlohnah tah vaan lakah sang tih, na oltak loh khomong khaw a puet.
Því að miskunn þín nær til skýjanna og trúfesti þín er ómælanleg!
5 Pathen tah vaan ah, na thangpomnah te diklai pum ah pomsang pai saeh.
Láttu tign þína og mátt birtast og dýrð þína breiðast yfir jörðina.
6 Na lungnah rhoek te pumcum uh van saeh. Na bantang kut neh khang lamtah, kai n'doo lah.
Hlustaðu á ákall vina þinna og bjargaðu þeim með krafti þínum, já, bænheyrðu þá.
7 Pathen loh a hmuencim lamkah, “Ka sundaep vetih, Shekhem te ka boe phoeiah Sukkoth kol ka suem ni.
Fögnum og gleðjumst því að við höfum fengið loforð frá Guði! Hann hefur lofað að gefa okkur Síkemland og Súkkótdal.
8 Gilead he kai kah tih, Manasseh khaw kai kah. Ephraim khaw ka lu ham lunghim tih, Judah khaw ka taem ni.
„Ég á Gíleað, ég á Manasse og Efraím er hjálmurinn á höfði mínu. Júda er veldissproti minn
9 Moab tah kai kah tuihluknah am ni. Edom soah ka khokhom ka voeih tih, Philistia te ka yuhui thil.
en Móab og Edóm fyrirlít ég og yfir Filisteu æpi ég siguróp.“
10 Hmuencak khopuei la ulong kai n'khuen eh? Edom la ulong kai m'mawt eh?,” a ti.
Hver nema Guð getur veitt mér styrk til að sigrast á víggirtum borgum? Hver nema hann getur opnað mér leið inn í Edóm?
11 Pathen nang loh kaimih nan hlahpham pawt tih, Pathen namah te kaimih kah caempuei rhoek taengla na pawk moenih a?
Drottinn, hefur þú útskúfað okkur? Hefur þú gert her okkar óvígan?
12 Hlang kah loeihnah he a poeyoek. Te dongah rhal taengah khaw, kaimih he bomnah m'pae lah.
Ó, veittu okkur lið gegn óvinum okkar, því að mannahjálp er gagnslaus.
13 Pathen neh caem ka tloek uh vetih, ka rhal ka suntlae ni.
Með hjálp Guðs munum við vinna hetjudáð og hann mun gjörsigra óvini okkar.

< Tingtoeng 108 >