< Johannes 12 >

1 Seks Dage før Påske kom Jesus nu til Bethania, hvor Lazarus boede, han, som Jesus havde oprejst fra de døde.
Sex dögum fyrir páska kom Jesús til Betaníu, þar sem Lasarus bjó, sá sem hann hafði reist upp frá dauðum,
2 Der gjorde de da et Aftensmåltid for ham, og Martha vartede op; men Lazarus var en af dem, som sade til Bords med ham.
og nú var haldin veisla Jesú til heiðurs. Marta þjónaði til borðs og Lasarus sat við sama borð og Jesús.
3 Da tog Maria et Pund af ægte, såre kostbar Nardussalve og salvede Jesu Fødder og tørrede hans Fødder med sit Hår; og Huset blev fuldt af Salvens Duft.
Þá var það að María tók fram krukku með dýrum ilmsmyrslum úr nardussafa og smurði fætur Jesú, og þurrkaði þá síðan með hári sínu. Við þetta fylltist húsið af sætum ilmi.
4 Da siger en af hans Disciple, Judas, Simons Søn, Iskariot, han, som siden forrådte ham:
Júdas Ískaríot, einn lærisveina hans – sá sem síðar sveik hann – sagði þá:
5 "Hvorfor blev denne Salve ikke solgt for tre Hundrede Denarer og given til fattige?"
„Þetta ilmsmyrsl er gífurlega dýrt. Það hefði átt að selja það og gefa fátækum andvirðið.“
6 Men dette sagde han, ikke fordi han brød sig om de fattige, men fordi han var en Tyv og havde Pungen og bar, hvad der blev lagt deri.
Þetta sagði hann ekki vegna þess að honum væri annt um fátæka, heldur sá hann um fjárreiður lærisveinanna og dró stundum undan til eigin þarfa.
7 Da sagde Jesus: "Lad hende med Fred, hun har jo bevaret den til min Begravelsesdag!
Jesús svaraði: „Láttu hana í friði. Hún var að undirbúa útför mína.
8 De fattige have I jo altid hos eder; men mig have I ikke altid."
Þú getur hjálpað fátækum, en samvistir okkar eru brátt á enda.“
9 En stor Skare af Jøderne fik nu at vide, at han var der; og de kom ikke for Jesu Skyld alene, men også for at se Lazarus, hvem han havde oprejst fra de døde.
Þegar almenningur í Jerúsalem frétti að Jesús væri að koma, flykktist fólk til að sjá hann og Lasarus – þann sem hann reisti upp frá dauðum.
10 Men Ypperstepræsterne rådsloge om også at slå Lazarus ihjel:
Af þessari ástæðu ákváðu æðstu prestarnir að taka Lasarus líka af lífi,
11 thi for hans Skyld gik mange af Jøderne hen og troede på Jesus.
því að hans vegna höfðu margir framámenn yfirgefið þá og voru farnir að trúa því að Jesús væri Kristur.
12 Den følgende Dag, da den store Skare, som var kommen til Højtiden, hørte, at Jesus kom til Jerusalem,
Daginn eftir flaug sú frétt um alla borgina að Jesús væri á leiðinni til Jerúsalem. Tóku þá margir hátíðargestanna pálmagreinar sér í hönd, gengu niður veginn á móti honum og hrópuðu: „Frelsarinn! Frelsarinn! Guð blessi konung Ísraels! Dýrð sé Guði!“
13 toge de Palmegrene og gik ud imod ham og råbte: "Hosanna! velsignet være den, som kommer, i Herrens Navn, Israels Konge!"
14 Men Jesus fandt et ungt Æsel og satte sig derpå, som der er skrevet:
Jesús hafði ungan asna að reiðskjóta og rættist þar með spádómur er þannig hljóðar:
15 "Frygt ikke, Zions Datter! se, din Konge kommer, siddende på en Asenindes Føl."
„Óttist ekki, Ísraelsmenn, því að konungur ykkar kemur til ykkar, hógvær og ríðandi á ösnufola!“
16 Dette forstode hans Disciple ikke først; men da Jesus var herliggjort, da kom de i Hu, at dette var skrevet om ham, og at de havde gjort dette for ham.
(Lærisveinar hans skildu ekki að nú var þessi spádómur að rætast. En þegar Jesús var farinn til dýrðar sinnar á himnum, áttuðu þeir sig á hve margir spádómar höfðu ræst fyrir augum þeirra, án þess að þeir veittu því athygli.)
17 Skaren, som var med ham, vidnede nu, at han havde kaldt Lazarus frem fra Graven og oprejst ham fra de døde.
Fólkið, sem sá Jesú reisa Lasarus upp frá dauðum, sagði frá þeim atburði,
18 Det var også derfor, at Skaren gik ham i Møde, fordi de havde hørt, at han havde gjort dette Tegn.
og það varð til þess að margir fóru út til móts við Jesú – fólkið hafði heyrt um þetta stórkostlega kraftaverk.
19 Da sagde Farisæerne til hverandre: "I se, at I udrette ikke noget; se, Alverden går efter ham."
Þá sögðu farísearnir hver við annan: „Við höfum tapað! Sjáið þið: Allur heimurinn eltir hann!“
20 Men der var nogle Grækere af dem, som plejede at gå op for at tilbede på Højtiden.
Grikkir nokkrir, sem komnir voru til Jerúsalem á páskahátíðina,
21 Disse gik nu til Filip, som var fra Bethsajda i Galilæa, og bade ham og sagde: "Herre! vi ønske at se Jesus."
heimsóttu Filippus, en hann var frá Betsaída. „Herra, “sögðu þeir við hann, „okkur langar að hitta Jesú.“
22 Filip kommer og siger det til Andreas, Andreas og Filip komme og sige det til Jesus.
Filippus sagði Andrési frá þessu og fóru þeir báðir til Jesú til að láta hann vita.
23 Men Jesus svarede dem og sagde: "Timen er kommen, til at Menneskesønnen skal herliggøres.
Jesús svaraði þeim og sagði, að nú væri komið að því að hann sneri aftur til dýrðar sinnar á himnum og bætti síðan við: „Ég verð að falla og deyja líkt og hveitikornið, sem fellur í moldina og deyr. Ef ég dey ekki, þá verð ég einsamall, eins og yfirgefið fræ, en dauði minn mun hins vegar leiða af sér mörg ný „hveitikorn“– ríkulega uppskeru, því margir munu eignast nýtt líf.
24 Sandelig, sandelig, siger jeg eder, hvis ikke Hvedekornet falder i Jorden og dør, bliver det ene; men dersom det dør, bærer det megen Frugt.
25 Den, som elsker sit Liv, skal miste det; og den, som hader sit Liv i denne Verden, skal bevare det til et evigt Liv. (aiōnios g166)
Ef þið elskið líf ykkar hér á jörðinni, þá tapið þið því, en ef þið fórnið því, þá eignist þið eilífa dýrð í staðinn. (aiōnios g166)
26 Om nogen tjener mig, han følge mig, og hvor jeg er, der skal også min Tjener være; om nogen tjener mig, ham skal Faderen ære.
Ef þessir Grikkir vilja verða lærisveinar mínir, segið þeim þá að koma og fylgja mér, því að þjónar mínir verða að vera þar sem ég er. Ef þeir fylgja mér, mun faðirinn heiðra þá.
27 Nu er min Sjæl forfærdet; og hvad skal jeg sige? Fader, frels mig fra denne Time? Dog, derfor er jeg kommen til denne Time.
Nú er sál mín sárhrygg. Ætti ég þá að biðja svo: „Faðir, hlífðu mér við því sem bíður mín?“Nei, það er einmitt ástæðan til þess að ég kom.
28 Fader herliggør dit Navn!" Da kom der en Røst fra Himmelen: "Både har jeg herliggjort det, og vil jeg atter herliggøre det."
Faðir, gerðu nafn þitt dýrlegt.“Þá kom rödd af himni, sem sagði: „Ég hef þegar gert það dýrlegt og mun aftur gera það dýrlegt.“
29 Da sagde Skaren, som stod og hørte det, at det havde tordnet; andre sagde: "En Engel har talt til ham."
Mannfjöldinn heyrði röddina og héldu sumir að það hefði verið þruma, en aðrir sögðu að engill hefði talað við hann.
30 Jesus svarede og sagde: "Ikke for min Skyld er denne Røst kommen, men for eders Skyld.
Þá sagði Jesús við fólkið: „Röddin kom ykkar vegna, en ekki mín vegna.
31 Nu går der Dom over denne Verden, nu skal denne Verdens Fyrste kastes ud,
Nú er stund dómsins runnin upp yfir þennan heim. Og þá verður Satan, höfðingja þessa heims, varpað á dyr.
32 og jeg skal, når jeg bliver ophøjet fra Jorden, drage alle til mig."
Ég verð hafinn upp (á krossinum) og mun draga alla til mín.“
33 Men dette sagde han for at betegne, hvilken Død han skulde dø.
Með þessum orðum gaf hann til kynna hvernig hann myndi deyja.
34 Skaren svarede ham: "Vi have hørt af Loven, at Kristus bliver evindelig, og hvorledes siger da du, at Menneskesønnen bør ophøjes? Hvem er denne Menneskesøn?" (aiōn g165)
„Býstu við dauða þínum?“spurði fólkið. „Okkur skilst að Kristur eigi að lifa að eilífu og að hann muni aldrei deyja. Af hverju segirðu að hann muni deyja? Um hvaða Krist ertu að tala?“ (aiōn g165)
35 Da sagde Jesus til dem: "Endnu en liden Tid er Lyset hos eder. Vandrer, medens I have Lyset, for at Mørke ikke skal overfalde eder! Og den, som vandrer i Mørket, ved ikke, hvor han går hen.
Jesús svaraði: „Enn um sinn mun ljós mitt skína á meðal ykkar. Gangið því í ljósinu meðan hægt er, áður en myrkrið skellur á, því eftir það getið þið ekki lengur ratað rétta leið.
36 Medens I have Lyset, tror på Lyset, for at I kunne blive Lysets Børn!" Dette talte Jesus, og han gik bort og blev skjult for dem.
Trúið á ljósið meðan tími er til og þá verðið þið ljósberar.“Að svo mæltu yfirgaf Jesús þá og faldi sig fyrir þeim.
37 Men endskønt han havde gjort så mange Tegn for deres Øjne, troede de dog ikke på ham,
Þrátt fyrir öll kraftaverkin sem hann hafði gert, trúðu fæstir því, af mannfjöldanum, að hann væri Kristur.
38 for at Profeten Esajas's Ord skulde opfyldes, som han har sagt: "Herre! hvem troede det, han hørte af os, og for hvem blev Herrens Arm åbenbaret?"
Þetta kom heim og saman við það sem Jesaja spámaður hafði sagt: „Drottinn, hver mun trúa okkur? Hver mun líta á hin miklu kraftaverk sem vitnisburð um þig?“
39 Derfor kunde de ikke tro, fordi Esajas har atter sagt:
Þeir gátu sem sagt ekki trúað, enda hafði Jesaja einnig spáð eftirfarandi:
40 "Han har blindet deres Øjne og forhærdet deres Hjerte, for at de ikke skulle se med Øjnene og forstå med Hjertet og omvende sig, så jeg kunde helbrede dem."
„Guð hefur blindað augu þeirra og hert hjörtu þeirra, svo að þeir hvorki sjá né skilja, til að þeir snúi sér til mín og ég geti læknað þá.“
41 Dette sagde Esajas, fordi han så hans Herlighed og talte om ham.
Þessi orð Jesaja voru spádómur um Jesú, því að hann hafði séð dýrð Krists í sýn.
42 Alligevel var der dog mange, endogså af Rådsherrerne, som troede på ham; men for Farisæernes Skyld bekendte de det ikke, for at de ikke skulde blive udelukkede af Synagogen;
Samt trúðu ýmsir af leiðtogum þjóðarinnar að Jesús væri Kristur. En þeir vildu ekki láta það í ljós af ótta við að farísearnir bönnuðu þeim að sækja guðsþjónustur í samkomuhúsunum.
43 thi de elskede Menneskenes Ære mere end Guds Ære.
Hrós manna var þeim meira virði en dýrð Guðs.
44 Men Jesus råbte og sagde: "Den, som tror på mig, tror ikke på mig, men på ham, som sendte mig,
Nú hrópaði Jesús: „Sá sem trúir mér, trúir sjálfum Guði sem sendi mig.
45 og den, som ser mig, ser den, som sendte mig.
Þegar þið sjáið mig, sjáið þið þann sem sendi mig.
46 Jeg er kommen som et Lys til Verden, for at hver den, som tror på mig, ikke skal blive i Mørket.
Ég er ljós sem kom til að skína í þessum dimma heimi, svo að þeir sem mér treysta, þurfi ekki framar að ganga í myrkrinu.
47 Og om nogen hører mine Ord og ikke vogter på dem, ham dømmer ikke jeg; thi jeg er ikke kommen for at dømme Verden, men for at frelse Verden.
Ég dæmi ekki þá sem óhlýðnast orðum mínum, því að ég kom til að frelsa heiminn en ekki til að dæma hann.
48 Den, som foragter mig og ikke modtager mine Ord, har den, som dømmer ham; det Ord, som jeg har talt, det skal dømme ham på den yderste Dag.
Þeir sem hafna mér og mínum boðskap, verða dæmdir á degi dómsins, eftir sannleikanum sem ég hef flutt.
49 Thi jeg har ikke talt af mig selv; men Faderen, som sendte mig, han har givet mig Befaling om, hvad jeg skal sige, og hvad jeg skal tale.
Það sem ég hef sagt eru ekki mín orð, heldur hef ég flutt ykkur það sem faðir minn bauð mér að segja.
50 Og jeg ved, at hans Befaling er evigt Liv. Altså, hvad jeg taler, taler jeg således, som Faderen har sagt mig." (aiōnios g166)
Ég veit að orð hans gefa eilíft líf og þess vegna hef ég sagt allt það sem hann bauð mér að segja.“ (aiōnios g166)

< Johannes 12 >