< Salme 108 >

1 (En Sang. En Salme af David.) Mit Hjerte er trøstigt, Gud, mit hjerte er trøstigt; jeg vil synge og lovprise dig, vågn op, min Ære!
Ó, Guð, nú vil ég lofa þig! Ég vil syngja og fagna frammi fyrir þér.
2 Harpe og Citer, vågn op, jeg vil vække Morgenrøden.
Vaknaðu, harpa og gígja! Við viljum bjóða morgunroðann velkominn með söng!
3 Jeg vil takke dig, HERRE, blandt Folkeslag, lovprise dig blandt Folkefærd;
Ég vil lofa þig um víða veröld, Drottinn, vegsama þig hjá hverri þjóð.
4 thi din Miskundhed når til Himlen, din Sandhed til Skyerne.
Því að miskunn þín nær til skýjanna og trúfesti þín er ómælanleg!
5 Løft dig, o Gud, over Himlen, din Herlighed være over al Jorden!
Láttu tign þína og mátt birtast og dýrð þína breiðast yfir jörðina.
6 Til Frelse for dine elskede hjælp med din højre, bønhør os!
Hlustaðu á ákall vina þinna og bjargaðu þeim með krafti þínum, já, bænheyrðu þá.
7 Gud talede i sin Helligdom: "Jeg vil udskifte Sikem med Jubel, udmåle Sukkots Dal;
Fögnum og gleðjumst því að við höfum fengið loforð frá Guði! Hann hefur lofað að gefa okkur Síkemland og Súkkótdal.
8 mit er Gilead, mit er Manasse, Efraim er mit Hoveds Værn, Juda min Herskerstav,
„Ég á Gíleað, ég á Manasse og Efraím er hjálmurinn á höfði mínu. Júda er veldissproti minn
9 Moab min Vaskeskål, på Edom kaster jeg min Sko, over Filisterland jubler jeg."
en Móab og Edóm fyrirlít ég og yfir Filisteu æpi ég siguróp.“
10 Hvo bringer mig til den befæstede By, hvo leder mig hen til Edom?
Hver nema Guð getur veitt mér styrk til að sigrast á víggirtum borgum? Hver nema hann getur opnað mér leið inn í Edóm?
11 Har du ikke, Gud, stødt os fra dig? Du ledsager ej vore Hære.
Drottinn, hefur þú útskúfað okkur? Hefur þú gert her okkar óvígan?
12 Giv os dog Hjælp mod Fjenden! Blændværk er Menneskers Støtte.
Ó, veittu okkur lið gegn óvinum okkar, því að mannahjálp er gagnslaus.
13 Med Gud skal vi øve vældige Ting, vore Fjender træder han ned!
Með hjálp Guðs munum við vinna hetjudáð og hann mun gjörsigra óvini okkar.

< Salme 108 >