< Salmi 129 >

1 Cantico di Maalot OR dica Israele: Mi hanno molte volte assalito dalla mia fanciullezza;
Allt frá bernsku var ég ofsóttur (það er Ísrael sem talar)
2 Mi hanno spesse volte assalito dalla mia fanciullezza; [E pure] ancora non hanno potuto vincermi.
og misréttinu linnti ekki – en aldrei var ég þurrkaður út. Aldrei hefur óvinum mínum tekist að uppræta mig!
3 Degli aratori hanno arato sopra il mio dosso; [V]'hanno tirati i lor solchi.
Þótt þeir húðstrýktu mig og tættu bak mitt, þá segi ég samt:
4 Il Signore [è] giusto; Egli ha tagliate le funi degli empi.
„Drottinn er góður!“Því að hann braut hlekkina sem illmennin höfðu fjötrað mig með.
5 Tutti quelli che odiano Sion Sieno confusi, e voltin le spalle.
Þeir sem hata Jerúsalem skulu verða til skammar og flýja.
6 Sieno come l'erba de' tetti, Che si secca avanti che sia tratta;
Þeir skulu vera eins og gras á þaki – það skrælnar áður en það hefur vaxið og myndað fræ.
7 Della quale il mietitore non empie la sua mano, Nè il suo grembo colui che lega le manelle;
Sláttumaðurinn mun grípa í tómt og sá sem bindur fær ekki neitt.
8 [Per la quale] eziandio i passanti non dicono: La benedizione del Signore [sia] sopra voi; Noi vi benediciamo nel Nome del Signore.
Þeir sem framhjá fara skulu ekki óska þér blessunar. En við ykkur segjum við: „Drottinn blessi þig!“

< Salmi 129 >