< 요한복음 3 >

1 바리새인 중에 니고데모라 하는 사람이 있으니 유대인의 관원이라
Kvöld eitt, eftir að dimmt var orðið,
2 그가 밤에 예수께 와서 가로되 `랍비여, 우리가 당신은 하나님께로서 오신 선생인 줄 아나이다 하나님이 함께 하시지 아니하시면 당신의 행하시는 이 표적을 아무라도 할 수 없음이니이다'
kom einn af ráðherrum Gyðinga, farísei að nafni Nikódemus, til Jesú að ræða við hann. „Herra, “sagði hann, „við vitum allir að Guð hefur sent þig til að fræða okkur, það sanna kraftaverk þín svo að ekki verður um villst.“
3 예수께서 대답하여 가라사대 `진실로 진실로 네게 이르노니 사람이 거듭나지 아니하면 하나님 나라를 볼 수 없느니라'
„Ég segi þér satt, Nikódemus, “sagði Jesús, „ef þú endurfæðist ekki muntu aldrei komast inn í guðsríki.“
4 니고데모가 가로되 `사람이 늙으면 어떻게 날 수 있삽나이까? 두번째 모태에 들어갔다가 날 수 있삽나이까?'
„Endurfæðist?“spurði Nikódemus, „hvað er nú það? Hvernig getur gamall maður komist aftur inn í kvið móður sinnar og fæðst að nýju?“
5 예수께서 대답하시되 `진실로 진실로 네게 이르노니 사람이 물과 성령으로 나지 아니하면 하나님 나라에 들어갈 수 없느니라
„Það sem ég á við, “svaraði Jesús, „er þetta: Ef maðurinn fæðist ekki af vatni og anda, getur hann ekki komist inn í guðsríki.
6 육으로 난 것은 육이요 성령으로 난 것은 영이니
Maður getur aðeins fætt af sér aðra mannveru, en heilagur andi gefur nýtt líf frá himnum.
7 내가 네게 거듭나야 하겠다 하는 말을 기이히 여기지 말라
Vertu því ekki hissa þótt ég segi að þú verðir að fæðast að nýju!
8 바람이 임의로 불매 네가 그 소리를 들어도 어디서 오며 어디로 가는지 알지 못하나니 성령으로 난 사람은 다 이러하니라'
Þetta er eins og með vindinn. Þú heyrir í honum en veist samt ekki hvaðan hann kemur eða hvert hann fer. Þannig er það einnig með anda Guðs. Við vitum ekki hverjum hann gefur næst líf frá himni.“
9 니고데모가 대답하여 가로되 `어찌 이러한 일이 있을 수 있나이까?'
„Þetta get ég ekki skilið!“svaraði Nikódemus.
10 예수께서 가라사대 `너는 이스라엘의 선생으로서 이러한 일을 알지 못하느냐?
„Þú ert mikils metinn kennari hér í Jerúsalem en samt skilur þú þetta ekki!“sagði Jesús. „Ég er að segja þér það sem ég veit og hef séð, en samt trúir þú mér ekki.
11 진실로 진실로 네게 이르노니 우리 아는 것을 말하고 본 것을 증거하노라 그러나 너희가 우리 증거를 받지 아니하는도다
12 내가 땅의 일을 말하여도 너희가 믿지 아니하거든 하물며 하늘 일을 말하면 어떻게 믿겠느냐?
Ef þú trúir mér ekki þegar ég segi þér frá hlutum sem gerast meðal manna, hvernig geturðu þá trúað ef ég segi þér frá himneskum hlutum?
13 하늘에서 내려온 자 곧 인자 외에는 하늘에 올라간 자가 없느니라
Ég, Kristur, er sá eini sem komið hefur niður til jarðarinnar og mun fara aftur til himins.
14 모세가 광야에서 뱀을 든 것같이 인자도 들려야 하리니
Móse reisti eirorminn upp á stöng í eyðimörkinni og þannig mun mér einnig verða lyft upp,
15 이는 저를 믿는 자마다 영생을 얻게 하려 하심이니라 (aiōnios g166)
svo að allir sem á mig trúa, eignist eilíft líf. (aiōnios g166)
16 하나님이 세상을 이처럼 사랑하사 독생자를 주셨으니 이는 저를 믿는 자마다 멸망치 않고 영생을 얻게 하려 하심이니라 (aiōnios g166)
Því að svo elskaði Guð heiminn að hann gaf einkason sinn til þess að hver sem trúir á hann glatist ekki, heldur eignist eilíft líf. (aiōnios g166)
17 하나님이 그 아들을 세상에 보내신 것은 세상을 심판하려 하심이 아니요 저로 말미암아 세상이 구원을 받게 하려 하심이라
Guð sendi ekki son sinn til jarðarinnar til að dæma heiminn, heldur til að frelsa hann.
18 저를 믿는 자는 심판을 받지 아니하는 것이요 믿지 아니하는 자는 하나님의 독생자의 이름을 믿지 아니하므로 벌써 심판을 받은 것이니라
Sá sem trúir á hann verður ekki dæmdur. En sá sem ekki trúir, hefur sjálfur kallað yfir sig dóm og er þegar dæmdur fyrir að vilja ekki trúa syni Guðs.
19 그 정죄는 이것이니 곧 빛이 세상에 왔으되 사람들이 자기 행위가 악하므로 빛보다 어두움을 더 사랑한 것이니라
Ástæður dómsins eru þessar: Ljósið frá himnum kom í heiminn, en mennirnir elskuðu myrkrið meir en ljósið, því verk þeirra voru vond.
20 악을 행하는 자마다 빛을 미워하여 빛으로 오지 아니하나니 이는 그 행위가 드러날까 함이요
Þeim var illa við þetta himneska ljós, því þá langaði til að syndga í myrkrinu. Þeir héldu sig í skugganum af ótta við að flett yrði ofan af syndum þeirra og þeim refsað.
21 진리를 쫓는 자는 빛으로 오나니 이는 그 행위가 하나님 안에서 행한 것임을 나타내려 함이라' 하시니라
En þeir sem í öllu leitast við að gera rétt, koma fúslega fram í ljósið, svo að allir geti séð að þeir geri Guðs vilja.“
22 이 후에 예수께서 제자들과 유대땅으로 가서 거기 함께 유하시며 세례를 주시더라
Eftir þetta fór Jesús, ásamt lærisveinum sínum, frá Jerúsalem og dvöldust þeir um tíma í Júdeu og skírðu þar.
23 요한도 살렘 가까운 애논에서 세례를 주니 거기 물들이 많음이라 사람들이 와서 세례를 받더라
Þegar þetta var, hafði Jóhannesi skírara enn ekki verið varpað í fangelsi og var hann að skíra við Aínon, nálægt Salím, því þar var mikið vatn.
24 요한이 아직 옥에 갇히지 아니하였더라
25 이에 요한의 제자 중에서 한 유대인으로 더불어 결례에 대하여 변론이 되었더니
Dag einn fór einhver að deila við lærisveina Jóhannesar og sagði að betra væri að skírast hjá Jesú.
26 저희가 요한에게 와서 가로되 `랍비여, 선생님과 함께 요단 강 저편에 있던 자 곧 선생님이 증거하시던 자가 세례를 주매 사람이 다 그에게로 가더이다'
Þeir fóru því til Jóhannesar og sögðu: „Meistari, maðurinn sem þú hittir hinum megin við ána – sá sem þú sagðir að væri Kristur – hann skírir líka og allir fara til hans.“
27 요한이 대답하여 가로되 `만일 하늘에서 주신바 아니면 사람이 아무것도 받을수 없느니라
„Enginn getur tekið neitt, nema Guð leyfi honum það, “svaraði Jóhannes.
28 나의 말한바 나는 그리스도가 아니요 그의 앞에 보내심을 받은 자라고 한 것을 증거할자는 너희니라
„Mitt hlutverk er að ryðja veginn fyrir Krist, svo að allir fari til hans. Þið vitið sjálfir að ég sagði ykkur að ég væri ekki Kristur. Ég er hér aðeins til að undirbúa komu hans – það er allt og sumt.
29 신부를 취하는 자는 신랑이 나서서 신랑의 음성을 듣는 친구가 크게 기뻐하나니 나는 이러한 기쁨이 충만 하였노라
Fólkið fer auðvitað til hans sem hefur mesta aðdráttaraflið – brúðurin fer þangað sem brúðguminn er – og vinur brúðgumans samgleðst honum. Ég er vinur brúðgumans. Ég gleðst innilega yfir árangri hans.
30 그는 흥하여야 하겠고 나는 쇠하여야 하리라' 하니라
Hann á að vaxa en ég að minnka.
31 `위로부터 오시는 이는 만물위에 계시고 땅에서 난 이는 땅에 속하여 땅에 속한 것을 말하느니라 하늘로서 오시는 이는 만물 위에 계시나니
Hann kom frá himni og er öllum æðri. Ég er af jörðu og skilningur minn bundinn hinu jarðneska.
32 그가 그 보고 들은 것을 증거 하되 그의 증거를 받는 이가 없도다
Kristur segir frá því sem hann hefur séð og heyrt, samt trúa honum fáir.
33 그의 증거를 받는이는 하나님을 참되시다 하여 인쳤느니라
En þeir sem það gera komast að raun um að Guð er uppspretta sannleikans. Því að Kristur er sendur af Guði og talar Guðs orð og andi Guðs starfar í honum, hindrunarlaust.
34 하나님의 보내신 이는 하나님의 말씀을 하나니 이는 하나님이 성령을 한량없이 주심이니라
35 아버지께서 아들을 사랑하사 만물을 다 그 손에 주셨으니
Faðirinn elskar þennan mann, því að hann er sonur hans og hann hefur gefið honum allt.
36 아들을 믿는 자는 영생이 있고 아들을 순종치 아니하는 자는 영생을 보지 못하고 도리어 하나님의 진노가 그 위에 머물러 있느니라' (aiōnios g166)
Allir sem treysta honum – Guðssyninum – eignast eilíft líf, en þeir sem hvorki trúa honum né hlýða, munu aldrei sjá guðsríki heldur mun reiði Guðs hvíla yfir þeim.“ (aiōnios g166)

< 요한복음 3 >