< Salmenes 34 >

1 Av David, da han tedde sig som vanvittig for Abimelek, og denne jog ham fra sig, og han gikk bort. Jeg vil love Herren til enhver tid, hans pris skal alltid være i min munn.
Ég vil lofa Drottin öllum stundum, vegsama hann seint og snemma.
2 Min sjel skal rose sig av Herren; de saktmodige skal høre det og glede sig.
Ég hrósa mér af Drottni. Hinir hógværu hlusta og öðlast nýjan kjark.
3 Pris Herrens storhet med mig, og la oss sammen ophøie hans navn!
Lofið Drottin ásamt mér, tignum í sameiningu nafn hans.
4 Jeg søkte Herren, og han svarte mig, og han fridde mig fra alt det som forferdet mig.
Ég hrópaði til hans og hann svaraði mér, frelsaði mig frá öllu því sem ég hræddist.
5 De så op til ham og strålte av glede, og deres åsyn rødmet aldri av skam.
Lítið til hans og gleðjist og þið munuð ekki verða til skammar.
6 Denne elendige ropte, og Herren hørte, og han frelste ham av alle hans trengsler.
Ég var vesæll og aumur, en ég hrópaði til Drottins. Drottinn heyrði hróp mitt og frelsaði frá öllu því sem ég hræddist.
7 Herrens engel leirer sig rundt omkring dem som frykter ham, og han utfrir dem.
Engill Drottins stendur vörð um þá sem óttast hann, og hann bjargar þeim.
8 Smak og se at Herren er god! Salig er den mann som tar sin tilflukt til ham.
Finndu og sjáðu hve Guð er góður! Sæll er sá sem leitar hælis hjá honum.
9 Frykt Herren, I hans hellige! For intet fattes dem som frykter ham.
Treystið Drottni og sýnið honum lotningu – óttist hann – því að þeir sem óttast hann líða engan skort.
10 De unge løver lider nød og hungrer, men dem som søker Herren, fattes ikke noget godt.
Ung ljón búa við skort en þeir sem leita Drottins fara einskis góðs á mis.
11 Kom, barn, hør mig! Jeg vil lære eder Herrens frykt.
Börnin góð, komið og ég mun kenna ykkur að óttast Drottin. Það er mikilvægt.
12 Hvem er den mann som har lyst til liv, som ønsker sig dager til å se lykke?
Viljið þið lifa langa og góða ævi?
13 Hold din tunge fra ondt og dine leber fra å tale svik!
Gætið þá tungu ykkar! Segið aldrei ósatt orð.
14 Vik fra ondt og gjør godt, søk fred og jag efter den!
Haldið ykkur frá öllu illu og ástundið það sem gott er. Reynið að lifa í sátt við aðra menn og keppið eftir friði.
15 Herrens øine er vendt til de rettferdige, og hans ører til deres rop.
Því að augu Drottins hvíla á hinum réttlátu og hann hlustar eftir bænum þeirra.
16 Herrens åsyn er imot dem som gjør ondt, for å utrydde deres ihukommelse av jorden.
En öllum óguðlegum mun Drottinn eyða og afmá minningu þeirra af jörðinni.
17 Hine roper, og Herren hører, og av alle deres trengsler utfrir han dem.
Þegar réttlátir hrópa, þá heyrir Drottinn og frelsar þá úr nauðum.
18 Herren er nær hos dem som har et sønderbrutt hjerte, og han frelser dem som har en sønderknust ånd.
Já, Drottinn er nálægur öllum þeim sem hafa auðmjúkt hjarta. Hann frelsar þá sem í einlægni og auðmýkt iðrast synda sinna.
19 Mange er den rettferdiges ulykker, men Herren utfrir ham av dem alle.
Góður maður kemst oft í vanda – fær sinn skammt af mótlæti – en Drottinn á lausn við öllu slíku.
20 Han tar vare på alle hans ben, ikke ett av dem blir sønderbrutt.
Jafnvel gegn slysum verndar Drottinn hann.
21 Ulykke dreper den ugudelige, og de som hater den rettferdige, dømmes skyldige.
Ógæfan eltir og drepur óguðlegan mann og þeir sem hata réttláta bíða síns dóms.
22 Herren forløser sine tjeneres sjel, og ingen av dem som tar sin tilflukt til ham, dømmes skyldig.
En Drottinn frelsar líf þjóna sinna. Enginn sem leitar hælis hjá honum verður dæmdur sekur.

< Salmenes 34 >